FRÉTTIR

paskaegg 05/04/2015
Gleðilega Páska

Björgunarsveitin Ársæll óskar öllum landsmönnum gleðilegra páska.  Neyðarkallinn okkar ákvað að koma í staðinn fyrir ungan þetta árið enda er toppurinn á egginu góður fyrir leit að öðrum eggjum.Vonum að sem flest egg hafi horfið ofan í landsmenn og að páskaferðirnar hafi gengið slysalausar fyrir sig.

hjol bjorgunarsveit 10/03/2015
Ársæll fær fjallahjól frá GÁP.

Fyrr í ár fékk Ársæll gefins Mongoose fjallahjól sem mun nýtast vel í hraðleitir fyrir sveitina. GÁP versluninn gaf hjólið og kom Mogens L Markússon verslunarstjóri auk starfsmanns til okkar í Gróubúð til að afhenda hjólið. Á móti hjólinu tóku Hrund og Harpa.

1497818_10152047596045969_6531804367740655183_o 27/02/2015
Ný síða hefur verið tekin í notkun hjá Ársæl

Löngu tímabær uppfærsla hefur átt sér stað hjá sveitinni og hefur síðan verð endursmíðuð og færð í nýjan búning. Farið verður yfir síðuna á næsta sveitarfundi. Viljum við þakka strákunum frá Opex við þá vinnu sem þeir settu í að koma síðunni upp með okkur.  

Allar fréttir

ÚR STARFI

SAMSTARFS- OG STYRKTARAÐILAR