FRÉTTIR

1497818_10152047596045969_6531804367740655183_o 27/02/2015
Ný síða hefur verið tekin í notkun hjá Ársæl

Löngu tímabær uppfærsla hefur átt sér stað hjá sveitinni og hefur síðan verð endursmíðuð og færð í nýjan búning. Farið verður yfir síðuna á næsta sveitarfundi. Viljum við þakka strákunum frá Opex við þá vinnu sem þeir settu í að koma síðunni upp með okkur.  

ovedur_004 01/01/2015
Gleðilegt nýtt ár.

Björgunarsveitin Ársæll er þakklát þeim fjölmörgu félögum sveitarinar, unglingadeildar, Kvennadeildanna og öðrum sjálfboðaliðum sem hjálpuðu við þessa nauðsynlegu fjáröflun sveitarinnar. Jafnframt er landsmönnum þakkaður veittur stuðningur, en þeir sýndu það með því að kaupa fyrir meira á þessu ári af sveitinni en í fyrra. Takk fyrir og Gleðilegt slysalaust ár 2015.

nylidi1 25/08/2014
Nýliðakynning

Björgunarsveitin Ársæll verður með nýliðakynningu í Gróubúð við Grandagarð 1 þann 3. sept. næstkomandi, Allir þeir sem hafa áhuga á skemmtilegu starfi og útivist eru velkomnir að mæta og sjá hvort þetta er eitthvað sem þeir hafa enn frekari áhuga á.

Allar fréttir

ÚR STARFI

SAMSTARFS- OG STYRKTARAÐILAR