FRÉTTIR

arsaell 31/07/2015
Unglingadeild til Rússlands

5 manna hópur úr unglingadeildinni okkar er hluti af stærri hóp sem fer á alþjóðlega rústabjörgunaræfingu ungmenna með styrk frá Evrópusambandinu. Að þessu sinni verður æfingin haldin í Rússlandi nú í ágúst en síðast var hún í Þýskalandi og þá fór einnig stór hópur frá Íslandi. Okkar fulltrúar stilltu sér upp í myndatöku á dögunum ...

AR-150539967 31/05/2015
Landsþing Landsbjargar 2015

Á landsþingi Slysavarnarfélagsins Landsbjargar var Smári Sigurðsson kosinn formaður Landsbjargar. Stjórn Björgunarsveitarinnar Ársæls ásamt meðlimum óskar Smára til hamingju með kostninguna. Ný stjórn fær einning hamingjuóskir um farsælt starf með nýjum formanni. Glæsilegt þing í alla staði, Ársæll þakkar fyrir sig.  

batamessa_2015_0023 27/04/2015
Bátamessa 2015

HSSK hélt bátamessuna 2015 í blíðskaparveðri í apríl. Var hún með öllu móti glæsileg og komu á staðinn nálægt 20 bátar og hátt í 100 manns.Verkefnin voru margvísleg, allt frá því að draga báta, ferja fólk úr landi og bjarga sjúklingi úr skipi út í slöngubát. Einnig mætti Landhelgisgæslan á staðinn og tók þátt í aðgerðum. ...

Allar fréttir

ÚR STARFI

SAMSTARFS- OG STYRKTARAÐILAR