FRÉTTIR

09/03/2016
Aðalfundur Ársæls 2016

Þann 10. mars verður haldinn aðalfundur Björgunarsveitarinnar Ársæls, verður hann haldinn í Gaujabúð sem er staðsett á Seltjarnarnesi. Á þessum fundi verður tekið fyrir stór mál innan sveitarinnar, kosið verður í nýja stjórn og nýjir meðlimir sem hafa farið í gegnum nýliðaþjálfun hjá sveitinni verða teknir inn í sveitina.

logo-haus-white 28/12/2015
Flugeldasala Ársæls

  Nú er komið að flugeldasölu Ársæls. Að venju erum við með 4 sölustaði og 2 risa sölustaði með enn meira úrval af flugeldum frá því í fyrra. Sú nýung er í ár að hægt verður að fara á www.flugeldar.is og kaupa flugelda í gegnum þá síðu. Auk þess sem hæg er að ýta á „Styrkja ...

neydarkall 2015 05/11/2015
Neyðarkall Björgunarmannsins

Ég er partur af heild. 18.000 manna samfélagi ólíkra einstaklinga sem að starfa í björgunarsveitum, slysavarna- og unglingadeildum. Þegar heiðin er lokuð og þú heldur þig heima, höldum við stundum á heiðina að hjálpa þeim sem voru ekki komnir heim. Þegar þú ert sofandi erum við stundum úti að leita að einhverjum sem er týndur, í byggð ...

Allar fréttir

ÚR STARFI

SAMSTARFS- OG STYRKTARAÐILAR