FRÉTTIR

10410987_10155285176335323_6055917083885800464_n 03/09/2015
Skráning í nýliðaprógram

Nýliðakynning sveitarinnar var haldin í kvöld og tókst ljómandi vel og mætti töluverður fjöldi þrátt fyrir að leikur Íslands og Hollands í fótbolta hafi hugsanlega skyggt aðeins á. Fyrir þá sem hafa hug á að vera með í nýliðaprógraminu er hægt að sækja um inngöngu Hér en nauðsynlegt er að gera það til þess að vera formlega skráður ...

nylidastaf 26/08/2015
Nýliðakynning Ársæls 2015

Nýliðakynning verður haldin í bækistöð sveitarinnar í Gróubúð, Grandagarði 1, fimmtudaginn 3. september kl. 20:00. Ef þú Ef þú heldur að starf í björgunarsveit sé eitthvað fyrir þíg, þá endilega komdu við og kynntu þér nýliðastarfið okkar. Við erum jafn klikkuð og við erum skemmtileg.

arsaell 31/07/2015
Unglingadeild til Rússlands

5 manna hópur úr unglingadeildinni okkar er hluti af stærri hóp sem fer á alþjóðlega rústabjörgunaræfingu ungmenna með styrk frá Evrópusambandinu. Að þessu sinni verður æfingin haldin í Rússlandi nú í ágúst en síðast var hún í Þýskalandi og þá fór einnig stór hópur frá Íslandi. Okkar fulltrúar stilltu sér upp í myndatöku á dögunum ...

Allar fréttir

ÚR STARFI

SAMSTARFS- OG STYRKTARAÐILAR