FRÉTTIR

batamessa_2015_0023 27/04/2015
Bátamessa 2015

HSSK hélt bátamessuna 2015 í blíðskaparveðri í apríl. Var hún með öllu móti glæsileg og komu á staðinn nálægt 20 bátar og hátt í 100 manns.Verkefnin voru margvísleg, allt frá því að draga báta, ferja fólk úr landi og bjarga sjúklingi úr skipi út í slöngubát. Einnig mætti Landhelgisgæslan á staðinn og tók þátt í aðgerðum. ...

paskaegg 05/04/2015
Gleðilega Páska

Björgunarsveitin Ársæll óskar öllum landsmönnum gleðilegra páska.  Neyðarkallinn okkar ákvað að koma í staðinn fyrir ungan þetta árið enda er toppurinn á egginu góður fyrir leit að öðrum eggjum.Vonum að sem flest egg hafi horfið ofan í landsmenn og að páskaferðirnar hafi gengið slysalausar fyrir sig.

hjol bjorgunarsveit 10/03/2015
Ársæll fær fjallahjól frá GÁP.

Fyrr í ár fékk Ársæll gefins Mongoose fjallahjól sem mun nýtast vel í hraðleitir fyrir sveitina. GÁP versluninn gaf hjólið og kom Mogens L Markússon verslunarstjóri auk starfsmanns til okkar í Gróubúð til að afhenda hjólið. Á móti hjólinu tóku Hrund og Harpa.

Allar fréttir

ÚR STARFI

SAMSTARFS- OG STYRKTARAÐILAR