FRÉTTIR

logo-haus-white 28/12/2015
Flugeldasala Ársæls

  Nú er komið að flugeldasölu Ársæls. Að venju erum við með 4 sölustaði og 2 risa sölustaði með enn meira úrval af flugeldum frá því í fyrra. Sú nýung er í ár að hægt verður að fara á www.flugeldar.is og kaupa flugelda í gegnum þá síðu. Auk þess sem hæg er að ýta á „Styrkja ...

neydarkall 2015 05/11/2015
Neyðarkall Björgunarmannsins

Ég er partur af heild. 18.000 manna samfélagi ólíkra einstaklinga sem að starfa í björgunarsveitum, slysavarna- og unglingadeildum. Þegar heiðin er lokuð og þú heldur þig heima, höldum við stundum á heiðina að hjálpa þeim sem voru ekki komnir heim. Þegar þú ert sofandi erum við stundum úti að leita að einhverjum sem er týndur, í byggð ...

hordur 24/10/2015
Leit í Reykjavik

Leit að Herði Björnssyni, 25 ára, heldur áfram í dag en hans hefur verið leitað undanfarna eina og hálfa viku. Í dag mun mikill fjöldi björgunarsveitamanna Slysavarnarfélagsins Landsbjargar leita Harðar á höfuðborgarsvæðinu og óskum við eftir því að íbúar á svæðinu leggi okkur lið við leitina. Sérstaklega óskum við þess að fólk leiti í görðum ...

Allar fréttir

ÚR STARFI

SAMSTARFS- OG STYRKTARAÐILAR