FRÉTTIR

neydarkall 2015 05/11/2015
Neyðarkall Björgunarmannsins

Ég er partur af heild. 18.000 manna samfélagi ólíkra einstaklinga sem að starfa í björgunarsveitum, slysavarna- og unglingadeildum. Þegar heiðin er lokuð og þú heldur þig heima, höldum við stundum á heiðina að hjálpa þeim sem voru ekki komnir heim. Þegar þú ert sofandi erum við stundum úti að leita að einhverjum sem er týndur, í byggð ...

hordur 24/10/2015
Leit í Reykjavik

Leit að Herði Björnssyni, 25 ára, heldur áfram í dag en hans hefur verið leitað undanfarna eina og hálfa viku. Í dag mun mikill fjöldi björgunarsveitamanna Slysavarnarfélagsins Landsbjargar leita Harðar á höfuðborgarsvæðinu og óskum við eftir því að íbúar á svæðinu leggi okkur lið við leitina. Sérstaklega óskum við þess að fólk leiti í görðum ...

landsaefing_2015_0026 14/10/2015
Landsæfing 2015

Á fjórða hundrað manns voru á landsæfingu björgunarsveita sem haldin var í Eyjafirði laugardaginn 10. október. 52 hópar frá 32 björgunarsveitum fengust við að leysa ýmis verkefni til að æfa handbrögð sem björgunarsveitafólk þarf að kunna. Umfang æfingarinnar var gríðar mikið og voru til að mynda 60 sérfróðir umsjónarmenn verkefna sem keyrðu 72 verkefni allan daginn. ...

Allar fréttir

ÚR STARFI

SAMSTARFS- OG STYRKTARAÐILAR