FRÉTTIR

screen-shot-2016-11-01-at-21-53-42 01/11/2016
Neyðarkall björgunarsveitanna

Neyðarkallinn 2016 er vopnaður skóflu og kaðli sem er nauðsynlegur búnaður óveðurskallsins sem er klár í íslenska óveðrið og ófærðina sem því fylgir. Á hverju ári fáum við hundruð útkalla sem snúa að aðstoð vegna veðurs og ófærðar en sjálfboðaliðar okkar eru alltaf tilbúnir til að fara út í óveðrið þegar neyðarkallið kemur.

14753270_10153894245455969_8333417851000246845_o 20/10/2016
Kennslutæki

Þessi flotta fjölskylda er nýjasta viðbótin við Björgunarsveitina Ársæl. Þau eru kannski ekki líflegustu félagar sveitarinnar, en þau munu koma að góðum notum við að kenna og viðhalda handtökum í endurlífgun sem eru nauðsynleg kunnátta fyrir allt björgunarsveitarfólk. Við fengum rausnarlega aðstoð frá Fastus ehf. við kaupin á endurlífgunardúkkunum og kunnum við þeim bestu þakkir ...

14697326_10154465939835056_364019341_o 17/10/2016
Björgun 2016

Núna 14. til 16. Október var Björgun 2016 og að sjálfsögðu mætti stór hópur frá Ársæl auk þess að skipaflotinn mætti og partur  af bílaflotanum. Mikið var um góða fyrirlestra sem voru fullsettnir og á milli þeirra var hægt að fara á milli bása hjá hinum og þessum sem við kemur björgunarmanninum á einn eða annan hátt. Fyrir framan ...

Allar fréttir

ÚR STARFI

SAMSTARFS- OG STYRKTARAÐILAR