FRÉTTIR

1381330_10151695313155969_243152858_n 18/08/2016
Nýliðakynning Ársæls í kvöld!

Hefur þú áhuga á útivist, fjallamennsku, klifri, köfun, sjúkrahjálp, siglingum, jeppum, góðum félagsskap og skemmtun? Þá er Björgunarsveitin Ársæll mögulega eitthvað fyrir þig! Björgunarsveitin Ársæll er ein stærsta björgunarsveit landsins og í sveitinni eru starfræktir margir fjölbreyttir hópar eins og Fjallahópur, Leitarhópur, Sjúkrahópur, Rústahópur, Bátahópur, Kafarahópur, Undanfarahópur og Jeppa/tækjahópur -þannig allir ættu að finna eitthvað við ...

15/05/2016
Ferðasaga frá Írlandi

Nokkrir félagar sveitarinnar fóru í heimsókn til írsku landhelgisgæslunnar í hafnarbænum Howth skammt frá Dublin. Var tekið vel á móti okkur og fengum við að sjá aðstöðu og búnað. Hlutverk þessarar sveitar sem við heimsóttum er fjallabjörgun úr háum klettum meðfram ströndinni og fá þeir um 80 útköll á ári að jafnaði. Þeir eru vel ...

09/03/2016
Aðalfundur Ársæls 2016

Þann 10. mars verður haldinn aðalfundur Björgunarsveitarinnar Ársæls, verður hann haldinn í Gaujabúð sem er staðsett á Seltjarnarnesi. Á þessum fundi verður tekið fyrir stór mál innan sveitarinnar, kosið verður í nýja stjórn og nýjir meðlimir sem hafa farið í gegnum nýliðaþjálfun hjá sveitinni verða teknir inn í sveitina.

Allar fréttir

ÚR STARFI

SAMSTARFS- OG STYRKTARAÐILAR