FRÉTTIR

26/08/2019
Hval­ur í fjör­unni við Eiðis­torg

Verið er að reyna að koma hval á haf út sem er í fjör­unni á móts við Eiðis­torg. Að sögn Davíðs Más Bjarna­son­ar upp­lýs­inga­full­trúa hjá Lands­björg barst til­kynn­ing um hval­inn rétt fyr­ir ell­efu í morg­un og hef­ur ein björg­un­ar­sveit í Reykja­vík verið kölluð út. Stein­unn Árna­dótt­ir, garðyrkju­stjóri Seltjarn­ar­nes­bæj­ar, seg­ir í sam­tali við mbl.is. að um ...

03/08/2019
Björg­un­ar­sveitar­fólk hafi unnið af­rek

„Staðan er sú að þeir hval­ir sem lifðu þetta af eru komn­ir út á sjó og við vit­um ekki deili á þeim í augna­blik­inu en þeir eru alla­vega komn­ir vel frá strönd­inni,“ seg­ir Edda Elísa­bet Magnús­dótt­ir sjáv­ar­líf­fræðing­ur um stöðuna á hvala­vöðunni í fjör­unni nærri Garðskaga­vita.  „Svo eru tutt­ugu hval­ir sem lifðu þetta ekki af og liggja ...

21/05/2018
Leit haf­in að nýju við Ölfusá

Leit er haf­in að nýju að mann­in­um sem tal­inn er hafa stokkið í Ölfusá aðfaranótt sunnu­dags, að sögn lög­regl­unn­ar á Suður­landi. Leit­ar­hóp­ar munu ganga meðfram og sigla á bát­um. Þá mun þyrla Land­helg­is­gæsl­unn­ar fljúga yfir svæðið í kring um há­degi. Leit­ar­skil­yrði eru mun betri en í gær og er veður­spá góð fyr­ir dag­inn. Skil­yrði til leit­ar ...

Allar fréttir

ÚR STARFI

SAMSTARFS- OG STYRKTARAÐILAR