Gerast meðlimur

Þú ert hér: Heima / Um Ársæl / Gerast meðlimur

Björgunarsveitin Ársæll rekur metnaðarfullt nýliðaprógramm og unglingadeild. Aðeins er þó tekið inn í prógrammið á haustin og hefst veturinn í báðum hópum á kynningarfundi. Við mælum því eindregið með að fylgjast með Facebook síðunum okkar til þess að missa ekki af auglýsingum um hvenær starfið hefst.