Nýr hraðbjörgunarbátur í smíðum

Þriðji björgunarbáturinn af þessari gerð Leiftur 1100 er nú í smíðum fyrir Björgunarsveitina Ársæl. Báturinn verður staðsettur í Reykjavíkurhöfn og er ætlaður fyrir skjót viðbrög í Faxaflóa. Þessi bátur mun auka öryggi sjófarenda á svæðinu sem er sífellt að aukast. Næstu daga verður fólk á okkar vegum að hringja út til helstu styrktar- og stuðningsaðila okkar.

Nýr Björgunarbátur