Flugeldsalan 2016

15676505_10154077033965969_7603812274379673900_oNú er komið að því að selja flugelda og flugeldavinnan búin að standa í marga daga. Þúsundir klukkustundir hjá sjálfboðaliðum allt árið til að vera til takst þegar kallið kemur og stór partur af okkar fjármagni kemur inn næstu daga í flugeldasölunni. Í ár er Ársæll með sex sölustaði:

Gróubúð Grandagarði, Gaujabúð Bakkavör, við Vesturbæjarlaug, Lágmúla, Holtagarða og í Skeifunni.

Opnunartími staðanna er:

28. des. 10 – 22

29. des. 10 – 22

30. des. 10 – 22

31. des. 8 – 16