Útskrifaðir leiðbeinendur

skyndihjalp leidbeinendur

Síðastliðinn föstudag útskrifuðust þrír meðlimir Ársæls með leiðbeinendaréttindi í skyndihjálp. Þetta eru þau Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir, Bergþór Steinn Jónsson og Jón Helgi Kjartansson.

VIð óskum þeim öllum til hamingju með þessa mikilvægu þekkingu og hlökkum til að sjá þau deila henni á næstu námskeiðum.

Yfirleiðbeinandi á námskeiðinu var einnig úr Ársæl,  Sigrún Guðný Péturdóttir.