Umsókn í unglingadeildina Árnýju

Þú ert hér: Heima / Um Ársæl / Gerast meðlimur / Umsókn í unglingadeildina Árnýju

Fylltu út formið hér að neðan til að skrá þig í unglingadeildina Árnýju.

Fundir verða á mánudagskvöldum kl. 19:30 í Gróubúð nema annað sé tekið fram.
Við hvetjum ykkur að gerast vinir Unglingadeildarinnar Árnýjar á facebook, einnig erum við með lokaðan facebook hóp þar sem tilkynningar verða settar inn eftir því sem við á.

 

Hvers vegna sækir þú um inngöngu í Unglingadeildina Árnýju?
Hvaða reynslu hefur þú sem hugsanlega gæti nýst þér í unglingadeildinni?
Hvað langar þig mest til að gera með unglingadeildinni?
Hvaða áhugamál hefur þú fyrir utan skólann?
Þekkir þú einhvern í Björgunarsveitinni Ársæli eða Unglingadeildinni Árnýju? (hvern)
Annað sem þú vilt koma á framfæri
Hefur unglingurinn einhver ofnæmi, óþol eða tekur inn einhver lyf sem umsjónarmenn þurfa að vita af?
Er eitthvað annað sem þú vilt taka fram vegna unglingsins?
Verð fyrir eina önn er 5000 kr og allt árið 10.000. Hægt er að greiða með frístundastyrk eða fá reikning í heimabanka.
Upphæð frístundastyrks, sé hann valinn