Flugeldasala Ársæls

 

flugeldakort 2015 2Nú er komið að flugeldasölu Ársæls. Að venju erum við með 4 sölustaði og 2 risa sölustaði með enn meira úrval af flugeldum frá því í fyrra. Sú nýung er í ár að hægt verður að fara á www.flugeldar.is og kaupa flugelda í gegnum þá síðu. Auk þess sem hæg er að ýta á „Styrkja Ársæl“ ef viðkomandi vill ekki kaupa flugelda en styrkja gott málefni engu að síður. Þetta er stærsta fjáröflun björgunarsveitarinnar og liggur mikið við á stuttum tíma til að hægt sé að halda úti öflugu björgunarstarfi og þjálfun allt árið um kring.