FRÉTTIR

21/05/2018
Leit haf­in að nýju við Ölfusá

Leit er haf­in að nýju að mann­in­um sem tal­inn er hafa stokkið í Ölfusá aðfaranótt sunnu­dags, að sögn lög­regl­unn­ar á Suður­landi. Leit­ar­hóp­ar munu ganga meðfram og sigla á bát­um. Þá mun þyrla Land­helg­is­gæsl­unn­ar fljúga yfir svæðið í kring um há­degi. Leit­ar­skil­yrði eru mun betri en í gær og er veður­spá góð fyr­ir dag­inn. Skil­yrði til leit­ar ...

23/02/2018
„Of marg­ir storm­ar á þessu ári“

„Það hafa verið of marg­ir storm­ar á þessu ári, þannig að það hljóta að hafa losnað skrúf­ur því neðri hluti þess losnaði,“ seg­ir Klaus Ortlieb, einn eig­enda Hlemm­ur Square, um skiltið sem hang­ir á bláþræði á hús­inu. Hann seg­ir að skiltið hafi verið uppi al­veg síðan staður­inn var opnaður og að á hverju ári sé gerð ...

28/05/2017
Risa björg­un­aræf­ing á Faxa­flóa

Á annað hundrað manns tók þátt í risa björg­un­aræf­ingu sem hald­in var á Faxa­fló­an­um síðdeg­is í dag. Að æf­ing­unni stóðu hvala­skoðun­ar­fyr­ir­tæk­in Special Tours og Eld­ing, og Slysa­varn­ar­fé­lagið Lands­björg. Þrjú hvala­skoðun­ar­skip frá Special Tours, eitt frá Eld­ingu, tíu slöngu­bát­ar og tvö skip Lands­bjarg­ar tóku þátt í æf­ing­unni. Hilm­ar Stef­áns­son, fram­kvæmda­stjóri Special Tours. Ljós­mynd/​Aðsend mynd Að sögn Hilm­ars Stef­áns­son­ar, fram­kvæmda­stjóra ...

Allar fréttir

ÚR STARFI

SAMSTARFS- OG STYRKTARAÐILAR